Veislutertur

Súkkulaðisprengja
Súkkulaðisprengja

Súkkulaðiterta með súkkulaðismjörkremi og súkkulaði ganache skreytt með hvítu súkkulaði og rifsberjum. Uppskrift má finna á Facebook síðunni með því að smella á myndina.

Súkkulaðikaka með berjum
Súkkulaðikaka með berjum
Terta húsbóndans
Terta húsbóndans

Uppskrift úr Eftirréttabók Hagkaupa

Sachertorte
Sachertorte

Sachertorte með whipped ganache fyllingu, hjúpuð súkkulaði og skreytt með ferskum berjum.

Marensbomba með Toblerone.
Marensbomba með Toblerone.

Uppskrift úr Kökublaði Gestgjafans 2011

Súkkulaðikaka
Súkkulaðikaka

Súkkulaðikaka með jarðaberjasmjörkrems-fyllingu. Skreytt með smjörkremi, súkkulaðibráð og ferskum berjum.

Queen of Sheba
Queen of Sheba

Súkkulaði- og möndlukaka.

Þétt súkkulaðikaka
Þétt súkkulaðikaka

Þétt súkkulaðikaka, með súkkulaðihjúp. Skreytt með tvílitum súkkulaðilaufblöðum

Skyrterta
Skyrterta

Lu-kex og smjör. Vanilluskyr og rjómi, kirsuberjasulta úr fernu, fersk ber og hvítt súkkulaði.

Svampkaka með hindberjum og möndlum
Svampkaka með hindberjum og möndlum
Púðursykurmarengs
Púðursykurmarengs

Púðursykurmarengs með karamellurjóma og súkkukaði-karamellukremi.

Toblerone marengs bomba
Toblerone marengs bomba
Red velvet cheescake
Red velvet cheescake
Red Velvet cheescake
Red Velvet cheescake
Kókosbollusprengja
Kókosbollusprengja

Kókosbollur, marengs, rjómi, nóakropp, fersk ber og súkkulaðispænir

Marengs með vanillurjóma
Marengs með vanillurjóma

Fyrsta alvöru marengstertan mín. Marengstertur eru uppáhalds kökurnar mínar en ég hef alltaf hræðst að búa þær til sjálf. Ég byrjaði á því að baka tvo púðursykursbotna og var svo stopp. Ég ákvað því að setja bara það sem mér finnst gott á milli og útbjó bragðgóðan vanillurjóma og blandaði við hann karamellukurli frá Nóa Siríus, bjó svo til blauta karamellu og hellti yfir, skreytti svo með súkkulaðispænum. Þetta heppnaðist svaka vel og var þessi kaka sú fyrsta til að klárast

Súkkulaðikaka með súkkulaðimús
Súkkulaðikaka með súkkulaðimús

Súkkulaðikaka hjúpuð með súkkulaðimús og skreytt með ferskum berjum.

Púðursykursmarengs
Púðursykursmarengs

Púðursykursmarengs með rjóma, súkkulaðikremi, súkkulaðispænum og jarðaberjum.

Italian Cream cake
Italian Cream cake
Rice Krsipies með bananarjóma
Rice Krsipies með bananarjóma

Rice Krispies, hvítur botn, bananarjómi og karamellusósa