Veisluborð
Stefán Arnar 5 ára og Frosti 1 árs
Fyrsta sameiginlega afmælisveislan. En það er bara dagur á milli hjá miðjunni okkar og þeim yngsta.Skírnar- og útskriftarveisla
Minnsi molinn okkar var skírður sama dag og ég útskrifaðist með meistaragráðu úr jarðfræði frá HÍ, við héldum því upp á daginn okkar saman.Skírn - Jón Jökull
Frumraun í kransakökugerð hjá mér og Aldísi vinkonu minni. Rice Krispies tertan "aðeins" farin að halla í hitanum :)Show More