Tækifæristertur
Súkkulaðibomba
Þegar að litli bróðir minn trúlofaði sig gerði ég þessa köku fyrir turtildúfurnar.Súkkulaðikaka með súkkulaðikremi, súkkulaðiskraut, trufflum og vínberjum.
Marsipan rós
Lítil súkkulaðikaka með Nutella-smjörkremi og smjörkremssykurmassa. Marsipan rós og laufblöð.Show More