Skírnartertur
Hildur Kara
Blómin, fiðrildin og borðinn eru úr sykurmassa, barnið úr marsipani og annað er smjörkrem.Ísabella Elínborg
Möndlukaka með hindberjamús og smjörkremi. Mjög mikil dúlleríis vinna í þessari köku, tugi/hundruð blóm og perlur sett á með flísatöng og handsprautað skraut með smjörkremi.Emma Ingibjörg
Möndlukaka, hindberjamús og smjörkrem. Sykurblóm, sykurmassa stafir og bangsi og marsipan barn.Kolbrún Kara
Súkkulaðikaka með oreomús fyllingu, smjörkremi og súkkulaðibráð. Sykurmassa skreytingar, sykurperlur og marsipan barn.Show More