Brúðkaupstíðin - Pinterest

Nú er brúðkaupstíðin skollin á í öllu sínu veldi, mörg brúðkaup hafa þegar verið haldin og enn fleiri bíða. Ég hef fengið ótrúlega margar fyrirspurnir varðandi ýmislegt úr okkar brúðkaupi sem við héldum í fyrrasumar.

Sjálf notaði ég Pinterest mjög mikið í mínum undirbúningi og hafði þá brúðkaups-borðin mín öll læst. Ég hef nú ákveðið að opna þau og vona að þið getið notið góðs af, fengið þar innblástur og hugmyndir sem þið getið nýtt ykkur fyrir ykkar veislur :)

Smellið á myndina og þið verðið send beint inn á Pinterest síðuna mína. Þar finnið þið fullt af skemmtilegum brúðkaups-möppum sem hægt er að nota fyrir hvaða stórveislu sem er :)

Brúðkaupshugmyndir á Pinterest

Góða skemmtun! :)

#Brúðkaup #Pin

Nýlegar færslur
Leitarorð
No tags yet.
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle
Flokkar
Kakan mín á veraldarvefnum