Gleðilegan Bolludag!

15/02/2015

Við tókum forskot á sæluna í gær og héldum upp á bolludaginn. 
Strákarnir mínir sáu um herlegheitin :)

Hér eru nokkrar símamyndir frá þessari skemmtilegu stund. 

Bollunum dýft í bráðið súkkulaði. 

Fyllingin útbúin og bollurnar skreyttar með Oreo-kurli.

Heimatilbúið hindberjahlaup sett á bollurnar.

Sá yngsti þarf að bíða aðeins lengur til að fá að smakka :)

Bollurnar voru ekkert annað en stórglæsilegar og gómsætar hjá litlu snillingunum :)

Please reload

Nýlegar færslur

March 31, 2018

September 10, 2017

September 2, 2017

August 20, 2017

Please reload

Leitarorð
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle
Flokkar
Kakan mín á veraldarvefnum