Afmælisfjör

Það er óhætt að segja að það sé mikil afmælisgleði hér á bæ þessa dagana en í gær átti miðjan okkar 6 ára afmæli og í dag á sá minnsti 2 ára afmæli:) Mér finnst svo ótrúlega stutt síðan að við héldum upp á þeirra fyrstu sameiginlegu afmælisveislu en nú er strax komið að því að skipuleggja þá næstu! Tíminn er alltof fljótur að líða...úfffhhh... Afmæliskökurnar sem bræðurnir fengu í fyrra voru Skittleskaka og hvalur. Við erum ekki alveg búin að ákveða hvað verður í boði núna um helgina en erum með nokkrar hugmyndir sem við erum að fara í gegnum í sameiningu :) Hér eru nokkrar myndir frá því í fyrra og hér má sjá hvernig Skittleskakan er gerð.

#Barnaafmæli

Nýlegar færslur
Leitarorð
No tags yet.
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle
Flokkar
Kakan mín á veraldarvefnum