Áfram Ísland!

Eru ekki allir að fara að baka köku fyrir sunnudaginn! ? :D Smellið á myndina af fótboltanum og fáið góðar og auðveldar leiðbeiningar um hvernig hægt er að búa til þennan flotta fótbolta úr sykurmassa :)

Það er til dæmis góð hugmynd að búa til nokkra svona bolta og nokkra litla íslenska fána og setja á bollakökur. Það væri flott að hafa formin í hvítu, bláu og rauðu og gera svo gras úr smjörkremi og nota til dæmis grasstútinn (#233) frá Wilton til að sprauta því á kökurnar ;)

Áfram Ísland!!!


Nýlegar færslur
Leitarorð
No tags yet.
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle
Flokkar
Kakan mín á veraldarvefnum