You'll Never Walk Alone
Brúðarterta í hvítu og gull sem ég gerði fyrir surprise brúðkaup fyrir nokkru. Gamall vinur var að útskrifast og bauð í útskriftarveislu en þegar veislugestir mættu var veislan einnig brúðkaup. Brúðguminn er mikill Liverpool aðdáandi þannig að brúðurinn keypti þennan skemmtilega kökutopp til að setja á kökuna :)

Blómin eru úr sykurmassa og máluð með gylltum duftlit sem ég keypti hjá stelpunum í Allt í köku.


Margrét Th.