Skírnarterta

12/10/2015

Mitt allra mesta uppáhald er að gera skírnartertur! 
Ég fæ þá oftast að njóta mín vel með sprautupokann í allskonar dúlleríisvinnu en auk þess finnst mér þessar kökur vera persónulegustu kökurnar og því gaman að gera hverja og eina alveg einstaka. 


Þessa krúttlegu köku gerði ég um helgina :)

Barnið er gert úr marsipani og handmálað með matarlit.
Það er gott á bragðið en það eru ekki margir sem vilja bíta í það :D

Það var hann Hilmir Blær ofurkrútt sem fékk fallega nafnið sitt um helgina :)

 

 

Please reload

Nýlegar færslur

March 31, 2018

September 10, 2017

September 2, 2017

August 20, 2017

Please reload

Leitarorð
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle
Flokkar