1 árs afmæli - Maríubjöllukaka

Eftir langa pásu var kominn tími á að gera eina tertu! Tertan var fyrir eins árs gamla snót og óskin var að hafa maríubjöllu á kökunni. Það sem ég elska hvað mest við kökugerð er að hanna terturnar, sjá þær fyrir mér í huganum og jafnvel teikna þær upp á blað. Stundum veit ég strax hvað ég vil gera en oft er ég marga daga með köku í kollinum. Ég nenni aldrei að gera tvær kökur eins og ég hætti aldrei fyrr en ég er fullkomlega sátt.

Kakan er súkkulaðikaka, fyllt með oreo-vanillumús og skreytt með smjörkremi.

#Barnaafmæli #smjörkrem

Nýlegar færslur
Leitarorð
No tags yet.
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle
Flokkar
Kakan mín á veraldarvefnum