Gleðileg jól!

Ég sendi mínar allra bestu óskir um gleðileg jól. Hafið það sem allra best yfir þessa dásamlegu hátíð :)

Jólakakan þetta árið. Möndlukaka með hvítu smjörkremi. Kreminu er dreift á kökuna með spatúlu/pönnukökuspaða (færa spaðann fram og aftur, hingað og þangað). Trén er svo sprautuð með stjörnustúti (t.d #21 frá Wilton) og rauðar kúlur með hringlagastúti (#3, #4, #5 eða #6). Í lokin dreifði ég ætanlegu glitri yfir alla kökuna og voila! Kærleikskveðja Margrét Th.

#jól #smjörkrem

Nýlegar færslur
Leitarorð
No tags yet.
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle
Flokkar
Kakan mín á veraldarvefnum