Gleðileg jól!

24/12/2014

Ég sendi mínar allra bestu óskir um gleðileg jól. Hafið það sem allra best yfir þessa dásamlegu hátíð :)

 

Jólakakan þetta árið. Möndlukaka með hvítu smjörkremi.
Kreminu er dreift á kökuna með spatúlu/pönnukökuspaða (færa spaðann fram og aftur, hingað og þangað). Trén er svo sprautuð með stjörnustúti (t.d #21 frá Wilton) og rauðar kúlur með hringlagastúti (#3, #4, #5 eða #6). Í lokin dreifði ég ætanlegu glitri yfir alla kökuna og voila! 

Kærleikskveðja 
Margrét Th. 

Please reload

Nýlegar færslur

March 31, 2018

September 10, 2017

September 2, 2017

August 20, 2017

Please reload

Leitarorð
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle
Flokkar