Loksins!

15/12/2014

Það hefur verið áramótaheit mitt núna í tvö ár að byrja á kökubloggi. Bloggi þar sem ég get deilt með ykkur því sem ég er að gera, pælingum mínum, skoðunum og öllu því sem við kemur bakstri og kökuskreytingum. Önnur verkefni hafa síðan fengið að ganga fyrir og þessi hugmynd hefur setið á hakanum. Nú fer að líða að þriðju áramótunum og því ekki seinna vænna en að uppfylla heiti síðustu ára. Ég hlakka til að koma þessari síðu vel í gang og vona að sem flestir njóti góðs og hafi gaman af :) 
 

 

Please reload

Nýlegar færslur

March 31, 2018

September 10, 2017

September 2, 2017

August 20, 2017

Please reload

Leitarorð
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle
Flokkar
Kakan mín á veraldarvefnum