Bolli (US)
1/4=60
1/3=80
1/2=120
2/3=160
3/4=180
1.0= 240
Bolli ml
Hitastig
°F °C
250= 120
300= 150
325= 160
350= 180
375= 190
400= 200
425= 220
450= 230
Smjörkrem
1 bolli smjör= 226 g
1/2 bolli smjör=113 g
1 msk= 3 tsk
1 pound (lb) flórskykur= 4 bollar=125 g
1 pound (lb) flórsykur (sigtaður)= 4 ½ bolli=187,5 g
12 oz súkkulaði (saxað)= 2 bollar
(Gott að hafa til viðmiðunar þegar smjörkrem er búið til)
Mælieiningar
Í dag er ekki einungis notast við matreiðslubækur heldur leita margir eftir uppskriftum á netinu. Einingarnar geta stundum verið svolítið snúnar og því getur verið gott að hafa eftirfarandi töflur til hliðsjónar.
US bolli er 240 ml og hálfur bolli 120 ml en UK/Evrópskur/Ástralskur bolli er 250 ml og hálfur bolli 125 ml. Þetta er ekki mikill munur og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af þessu. En ef notaður er UK bolli fyrir US uppskrift, má taka 2 tsk úr hverjum bolla til að hafa þetta sem nákvæmast. Góð þumalputtaregla er að í einum bolla eru ca. 3 dl.
Hafa skal í huga að töflurnar hér fyrir neðan eru ekki 100% nákvæmar, heldur eru þær oftast námundaðar í næsta heila tug. Töflurnar eru þó nægilega nákvæmar til að styðjast við.
Mæliskeiðar
msk tsk ml
16=48=240
12=36=180
11=32=160
8=24=120
5=16= 80
4=12= 60
1= 3 = 15
1= 5
Skipta út hráefnum
1 msk kornsterkja=2 msk hveiti
1 bolli sigtað venjulegt hveiti (all-purpose)=1 bolli + 2 msk sigtað bökunar hveiti (cake flour)
1 square súkkulaði (=1 oz súkkulaði=29 g)=3 msk kakó + 1 msk smjör
1 tsk lyftiduft=1/4 tsk bökunarsódi + 1/2 tsk cream of tartar
1 bolli mjólk=1/2 bolli "evaporated" mjólk + 1/2 bolli vatn
Þyngd
Ounce (oz) Grömm (g)
0.5 =15
1=30
3=90
4=115
8=225
12=350
Pound (lb) Grömm/kíló
1=450
2.2=1 kg