Fermingartertur

Fermingarterta
Fermingarterta sem ég gerði fyrir Fermingarblað Fréttablaðsins.

Fjólublátt og hvítt smjörkrem. Friðardúfurnar teiknaði ég fríhendis og skar svo út úr sykurmassa.
Stefán Rafn
Súkkulaðiterta með smjörkremi og súkkulaðibráð.
Fjólublár er uppáhaldsliturinn og þema veislunnar.
Show More