Brúðartertur

Harpa og Addi
Harpa og Addi

Möndlukaka. Smjörkrem. Sykurmassa fuglar og blóm

Brúðarterta - litlar
Brúðarterta - litlar

Auka tertur með stóru fugla-tertunni

Erna og Gummi
Erna og Gummi

Við vinkonurnar deildum á milli sömu uppskriftinni af köku, ég setti svo bráðina yfir allar, skreytti og setti upp á kökuborðið

Frönsk súkkulaðikaka
Frönsk súkkulaðikaka

Ein af 11

Tinna og David Gallagher
Tinna og David Gallagher

Brúðarterta sem ég gerði fyrir vini mína. Svolítið vandræðalegt að brúni bakkinn undir kökunni hafi verið settur fram með henni, en það er víst lítið hægt að gera í því héðan af :)

Gul brúðarterta
Gul brúðarterta

Lokaverkefnið mitt á brúðartertunámskeiðinu. Smjörkrem og gul sykurblóm.

Malla og Kiddi
Malla og Kiddi

Það er afskaplega sniðugt að virkja fólkið í kringum sig og fá það til dæmis til að hjálpa við að baka brúðartertuna. Ég hafði ekki tök á að baka allt fyrir vinafólk mitt í sumar þannig að sömu uppskriftinni var deilt niður á nokkrar dugnaðarkonur og ég skreytti kökurnar svo allar í stíl og setti þær upp í salnum.

Frönsk súkkulaðikaka
Frönsk súkkulaðikaka

Brúðhjónin fengu hjartalaga-köku úr ekta belgísku súkkulaði

Frönsk súkkulaðikaka
Frönsk súkkulaðikaka

Frönsk súkkulaðikaka skreytt með ferskum berjum og sykurmassa-blómum.

Anna og Tommi
Anna og Tommi

Hvít möndlukaka og 80 hvítar og brúnar bollakökur.

Bollakökur
Bollakökur
Bollakökur
Bollakökur
Elín Anna og Sóli
Elín Anna og Sóli

Fyrsta stóra alvöru kakan mín var gerð fyrir bestu vini. Hvít brúðarterta með rauðum smjörkremsrósum og hvítum sykurblómum. Fimm eins kökur í mismunandi stærðum (12, 10, 8, 8 og 6 inch).

Hvít brúðarterta
Hvít brúðarterta

Hvít brúðarterta með rauðum smjörkremsrósum og hvítum sykurblómum. Fimm eins kökur í mismunandi stærðum (12, 10, 8, 8 og 6 inch).

Brúðhjónin
Brúðhjónin

Brúðhjónin að skera í kökuna :)