25/01/2017

Hver elskar ekki skyrkökur?

Þær eru súper einfaldar og fljótlegar í framkvæmd og svo passa þær líka í öll boð, saumaklúbbinn, sunnudagsbrunchinn, barnaafmælið og fertugsafmælið!

Nánast hver Íslendingur hefur smakkað og jafnvel borið fram hina sígildu skyrköku með LU-kexi og kirsuberjasósu. 

Hér kemur ný uppskrift sem ég gerði fyrir kaffiboð um helgina :) 

Þessi útgáfa er geeeeggjuð, ég mæli með að þið prófið hana! 


Hún er líka...

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle