07/10/2015

Skittleskakan sem ég gerði fyrir afmælið um helgina hefur fengið ansi mikla athygli og ég lofaði að setja hér inn upplýsingar um hvernig ég gerði hana.
Svona "sjónhverfinga-kökur" eru mjög vinsælar í dag og eru alls ekki eins flóknar og þær líta út fyrir að vera, það þarf bara eitt lítið trix :) 

Ég tók því miður ekki myndir af öllu ferlinu en luma á einhverjum myndum sem við getum notað til að hjálpa til við útskýringar. Þið verðið bara að afsaka...

04/10/2015

Um helgina héldum við upp á fyrstu tvöföldu afmælisveisluna hér á bæ, en miðjan okkar átti 5 ára afmæli þann 28. september og daginn eftir átti sá yngsti eins árs afmæli. 

Við buðum fjölskyldunni í veislu í gær og svo fengu leikskólavinirnir að koma í ofurhetjuafmæli í dag, það er því heldur betur búið að vera fjör hér um helgina :) 

Þetta afmæli var svolítil áskorun fyrir mig því mig langaði til að gera sitthvora afmæliskökuna fyrir drengina...

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle