27/10/2016

Halloween er haldinn hátíðlegur þann 31. október ár hvert. Dagurinn lendir á mánudegi þetta árið og er því líklegt að mestu hátíðarhöldin fari fram um helgina.

Í mjög grófum dráttum má rekja uppruna Halloween til fornrar hátíðar Kelta á Írlandi sem kölluð var Samhain. Hátíðin var haldin til að marka lok uppskerutímans og upphaf vetrarins. Keltar trúðu því að á þessum degi, 31. október, urðu skilin á milli lifenda og dauða óskýr, þá kveiktu menn...

23/06/2016

Endilega fylgist með þessum board-um hjá mér á Pinterest! 
Í Cakes and other goods vista ég fullt af girnilegum og spennandi uppskriftum sem væri gaman að prófa einhverntíman. 
Í Cake decorating má finna fullt, fullt af hugmyndum og kennslu í kökuskreytingum. 

Í My Cakes set ég þær kökur sem ég er að gera sjálf og í Dessert tables má fá hugmyndir af uppsetningu að fallegum eftirrétta-hlaðborðum :)
 

25/02/2016

Pinterest er svo mikil snilld!
Þar er hægt að finna allt milli himins og jarðar, maður getur skoðað endalaust af fallegum myndum og fengið óteljandi hugmyndir og ráð.
Fyrir mér er það afskaplega afslappandi að ráfa um á Pinterest... 
....en það getur reyndar líka verið algjör tímaþjófur.

Upp á síðkastið hef ég til dæmis eytt alltof miklum tíma í að skoða kökudiska!

Hér eru nokkrar útgáfur af ótrúlega skemmtilegum DIY kökudisk :)...

14/02/2015

Dagur ástarinnar er haldinn hátíðlegur í dag. Mörgum finnst afskaplega kjánalegt að vera að apa eftir Bandaríkjamönnum og halda sérstaklega upp á þennan dag. Valentínusardagur er þó ekki upphaflega amerískur heldur á hann uppruna sinn í Evrópu á 14. öld. Amerísku siðirnir eru vissulega ansi ýktir og við eigum það til að apa svolítið eftir þeim :) 
Sums staðar er dagurinn helgaður vináttu í stað ástar, það þykir mér fallegt. Dagurinn ætti fyr...

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle