16/06/2015

Hér koma tvær dásamlegar mjólkur- og eggjalausar uppskriftir til viðbótar. Ég bauð í kaffi um síðustu helgi og henti í hjónabandssæluna sem ég setti hér inn um daginn og bætti svo við eggja- og mjólkurlausu bananabrauði og amerískum pönnukökum.  

Eggja- og mjólkurlaust bananabrauð 

5 dl hveiti/spelt...

20/05/2015

Síðustu mánuði hef ég ekki haft rænu á að gera margt annað en að sinna drengjunum mínum þremur og heimili, enda er lítið um svefn hér á bæ og mikið fjör á daginn. 

Litli molinn minn flokkast eflaust undir svokallað kveisubarn. Hann er með agalegt barnaexem og þolir ekki alla fæðu. Við höfum þurft að taka út mjólk og egg og erum núna að prófa okkur áfram með sítrónusýru. Hann er enn mikið á brjósti og því hef ég þurft að taka mitt mataræði alg...

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle