19/02/2017

Konudagurinn er í dag. Það þýðir bara eitt hér á heimilinu: Kaka ársins verður smökkuð. 

Kaka ársins er í fyrsta skipti ekki frá bakaríi á höfuðborgarsvæðinu en að þessu sinni var það bakari frá Vestmannaeyjum sem bar sigur úr býtum. Höfundurinn heitir Davíð Arnórsson og er hann bakari hjá fyrirtækinu Stofan bakhús í Vestmannaeyjum. 

Í ár var keppnin haldin í samstarfi við Mjólkursamsöluna og var eina skilyrðið að nota skyr frá MS. Kaka D...

21/02/2016

Ég á það til að setja samasem merki á milli konudagsins og Köku ársins. Það hefur verið óskrifuð regla hér á heimilinu að kaupa tertuna þennan dag. Í ár verður því þó seinkað þar til á afmælinu mínu þar sem ég er enn með ofnæmispésann minn á brjósti en kakan er stútfull af mjólkurvörum og því get ég ekki fengið að smakka hana alveg strax.

Í fyrra skrifaði ég dágóðan pistil um keppnina og Köku ársins 2015, endilega kíkið á það hér. 

Ke...

22/02/2015

Keppnin um köku ársins hefur verið haldin frá árinu 2000 hér á landi. Í keppninni geta félagsmenn í Landssambandi bakarameistara tekið þátt. Keppendur skila inn fullbúnum kökum og leitar dómnefnd eftir köku sem þykir bragðgóð, falleg en einnig líkleg til að geðjast sem flestum. Sú kaka sem býr yfir öllum þessum kostum hlýtur titilinn Kaka ársins. 

Sú hefð hefur myndast að bakarar tilnefna sigurkökuna í kringum konudaginn. Kakan er síðan seld í bak...

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle