20/12/2014

Hvort sem maður er að bera fram heimatilbúna hnallþóru eða möndluköku úr bakaríi þá er alltaf skemmtilegra að bera kökurnar fram á fallegum kökudiski. Fyrir utan notagildi sitt hafa kökudiskarnir ákveðið fegurðargildi sem setur punktinn yfir i-ið á kaffiborðinu, hvort sem um er að ræða lítið kaffiboð eða stórveislu. 

Hér eru nokkrir kökudiskar sem ég er voða skotin í og gætu verið hin fullkomna jólagjöf fyrir kökuáhugafólk og aðra fagurkera :) 

Þes...

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle