Ég er búin að hafa sömu hárgreiðsludömuna síðan ég var í Menntaskóla, fyrir ansi mörgum árum. Hún er snillingur mikill og býður vinkonum sínum alltaf í árlegt humar- og hvítvínspartý. Þetta árið ákvað hún að taka þetta alla leið og bað mig um að gera humarlega köku í eftirrétt :)
Ég var lengi að hugsa hvernig ég gæti gert kökuna skemmtilega án þess að hún yrði of barnaleg en það hefði verið auðvelt að detta í þann gír með ti...