20/01/2015

Síðastliðna helgi varð elsti prinsinn okkar hvorki meira né minna en 6 ára gamall. Það sem tíminn líður hratt, úfffh.          

Afmælisbarnið úthlutaði mér því verkefni að búa til Harry Potter köku. Ég var fyrst ósköp fegin að þurfa ekki að halda upp á enn eitt ofurhetjuafmælið en hefði betur sleppt að fagna snemma.

Það ríkir smá Harry Potter æði á heimilinu þessa dagana, við vorum nefnilega að klára að lesa fyrstu bókina saman...

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle