27/10/2016

Halloween er haldinn hátíðlegur þann 31. október ár hvert. Dagurinn lendir á mánudegi þetta árið og er því líklegt að mestu hátíðarhöldin fari fram um helgina.

Í mjög grófum dráttum má rekja uppruna Halloween til fornrar hátíðar Kelta á Írlandi sem kölluð var Samhain. Hátíðin var haldin til að marka lok uppskerutímans og upphaf vetrarins. Keltar trúðu því að á þessum degi, 31. október, urðu skilin á milli lifenda og dauða óskýr, þá kveiktu menn...

01/11/2015

Hver elskar ekki kókoskúlur?!
Þær eru jafn vinsælar meðal fullorðinna og barna, þær eru mátulega stór fingramatur og alls ekkert svo óhollar. Það er auðvelt að búa þær til og skemmtilegt að leyfa börnunum að taka þátt í því.
Það sem setur svo punktinn yfir i-ið er að það er hægt að lita kókosinn í hvaða lit sem er svo þær passi á nær hvaða veisluborð sem er! :)

 

Í vikunni fór frumburðurinn minn á halloween-ball í skólanum og þar áttu allir að mæt...

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle