28/02/2015

Ég fékk þann heiður að gera Frozen afmælisköku fyrir litla þriggja ára dömu um daginn. Verkefnið var ekki auðvelt því hún óskaði sérstaklega eftir að fá báðar systurnar, Elsu og Önnu. Það getur verið vandasamt að búa til kökur með svona þekktum persónum, drengirnir mínir hika til dæmis ekki við að setja út á ofurhetjurnar hjá mér ef þær eru ekki alveg nákvæmlega eins og kallarnir þeirra :)  

Þegar ég hef gert svona þekktar persónur hef ég oftast n...

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle