09/02/2015

Það verður að viðurkennast að ég hef verið alltof ódugleg að setja inn blogg, ég vil fá að skrifa það á svefnleysi. Kornabarnið mitt er aðeins meira partýdýr en móðirin og hans mottó í lífinu er einfaldlega "af hverju að sofa þegar ég get vakað". 

Hér er uppskrift af ljúffengri eplaköku sem er frábær með kvöldkaffinu á kvöldum eins og þessu. Þetta er eplakaka með marsipani. Ég smakkaði þessa köku fyrst hjá tengdamömmu fyrir mörgum árum og hún er e...

27/01/2015

Súkkulaðiskálar eru auðveld og skemmtileg leið til að taka eftirréttinn á næsta stig. 
Vinsælasta leiðin til að búa til þessar flottu skálar er að nota blöðrur en það er alls ekki nauðsynlegt. Það má vel nota skemmtilega skál eða annað ílát úr skápnum heima og fá þannig hvaða form sem maður vill.

Auðveldast er að nota súkkulaðihjúp en ef þið viljið nota alvöru súkkulaði er mjög mikilvægt að tempra það svo það haldist stöðugt og glansandi eftir að...

13/01/2015

Eins og ég nefndi í síðasta pósti þá endaði ég á að hafa tvo eftirrétti á gamlárskvöld. Á síðustu stundu ákváðum við að búa líka til heitar súkkulaðikökur með mjúkri miðju, bárum þær fram með ís og ferskum jarðaberjum. Ég hef gert þessar kökur nokkrum sinnum áður og þær standa alltaf fyrir sínu, mesta snilldin við þær er þó sú að það er hægt að undirbúa þær áður en að gestirnir koma og svo er þeim bara hent inn í ofn þegar komið er að eftirréttin...

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle