03/02/2016

Eiginmaðurinn fékk Yoda með sér í vinnuna í dag :D

Það skiptir greinilega ekki máli hvort maður eigi 7 eða 35 ára afmæli, Star Wars er alltaf málið ;) 

29/01/2016

Yoda fær að prýða forsíðu fylgiblaðs Morgunblaðsins í dag :) 

Fylgiblað Morgublaðsins, Lifun, er nú tileinkað barnaafmælum. Í blaðinu má finna uppskriftir og fullt af skemtilegum hugmyndum fyrir barnaafmæli. 

Við Yoda erum afskaplega glöð yfir að hafa fengið forsíðuna og inn í blaðinu má finna við okkur viðtal og fleiri myndir ;) 


 

26/01/2016

Ég held að það sé kominn tími til að setja inn afmæliskökuna sem frumburðurinn fékk þann 17. janúar síðastliðinn, en þá varð hann hvorki meira né minna en 7 ára gamall! 

Eins og ég sagði í síðasta pósti þá var hans helsta ósk að fá Star Wars köku fyrir afmælisveisluna. Þetta var skemmtilegt verkefni en líka svolítið galið!
Ég eyddi ófáum klukkustundum í að föndra fígúrurnar úr sykurmassa og viðurkenni að R2-D2 var eiginlega smá klikkun. Þeg...

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle