27/11/2016

Kökublað Vikunnar er komið út! 
Eins og alltaf er það stútfullt af girnilegum uppskriftum og skemmtilegum viðtölum. 
Ég mæli með að þið drífið í því að ná ykkur í eintak áður en það klárast úr hillunum.

Ég var svo heppin að fá að taka þátt í blaðinu í fyrra og var að rifja upp þá ævintýralegu myndatöku sem fór fram en það hefur líklega verið ein mest krefjandi myndataka sem greyið ljósmyndarinn hefur þurft að fara í :D 
Ákveðið...

02/12/2015

Vúhú, loksins er ég nettengd! Við fjölskyldan vorum að flytja og höfum ekki verið nettengd síðustu daga. Ég verð að viðurkenna að það hefur verið agalega erfitt! 

En mig langar til að segja ykkur frá því að ég fékk að prýða forsíðu kökublaðs Vikunnar í ár og deila þar meðal annars með ykkur nokkrum uppskriftum. Ég er afar stolt og glöð yfir að hafa fengið þennan heiður því að blaðið er stútfullt af frábærum bloggurum, áhugabökurum og s...

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle