01/02/2017

Þessi kaka spyr ekki um aldur, hana elska allir - hún er einfaldlega algjört dúndur ;)

Rice Krispies kaka *
100 g smjör
3/4 lítil dós af Golden sírópi

200-220 g suðusúkkulaði (smakkið til)

2 stk mars

50 g salthnetur


Bananarjómi

1 peli rjómi

2 þroskaðir bananar

súkkulaði "krem/sósa"

3-4 stk mars (ég notaði á endanum 4)

3 msk rjómi

* Þið getið að sjálfsögðu helmingað Rice Krispies uppskriftina til að gera bara kökubotninn en þar sem maður þarf hvort eð er að...

07/11/2015

Hér er uppskrift af dásamlega góðri köku sem ég gerði um daginn. Ekki skemmir heldur fyrir hvað hún er auðveld í framkvæmd. Það má einnig spara sér tíma með því að gera botninn nokkrum dögum áður en bera á kökuna fram og setja svo rjómann á samdægurs. 
 


Rice Krispies uppskriftin (botninn) er frá góðri vinkonu og er að mínu mati sú allra besta. 

Botn


100 gr suðusúkkulaði
200 gr dökkur hjúpur
100 gr smjör
1 lítil græn dós af sírópi
1 pakki R...

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle