31/03/2018

Að fylla páskaegg er góð skemmtun :) 
Það er hægt að fylla páskaegg með nánast hverju sem er, hægt er að sprauta fyllingunum inn í eggin eða taka þau í sundur og setja ofan í þau. 
 

Ég hef til dæmis fyllt lítil Freyju-egg með saltkaramellu, Oreo-skyrfyllingu og karamellu-rís-ganache - þau eru fullkomin með kaffinu eða sem eftirréttur á páskunum ;) 

Aðferðir má sjá og lesa um á hverri mynd fyrir sig:

Margrét Th.  

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle