29/11/2016

Þá er það eftirréttahlaðborðið! 

Við lögðum mikið upp úr eftirréttunum í brúðkaupinu okkar í sumar. Við vorum með brúðartertu á hverju borði og svo eftirréttahlaðborð sem fólk gat gengið í allt kvöldið. 

Ég er ótrúlega lánsöm að eiga her af yndislegum vinkonum sem hjálpuðu til við allt og vil þakka þeim öllum enn og aftur fyrir alla hjálpina! Einnig fær eiginmaðurinn sérstakar þakkir fyrir að leyfa mér að sjá alfarið um þetta :D...

01/11/2015

Hver elskar ekki kókoskúlur?!
Þær eru jafn vinsælar meðal fullorðinna og barna, þær eru mátulega stór fingramatur og alls ekkert svo óhollar. Það er auðvelt að búa þær til og skemmtilegt að leyfa börnunum að taka þátt í því.
Það sem setur svo punktinn yfir i-ið er að það er hægt að lita kókosinn í hvaða lit sem er svo þær passi á nær hvaða veisluborð sem er! :)

 

Í vikunni fór frumburðurinn minn á halloween-ball í skólanum og þar áttu allir að mæt...

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle