21/11/2016

Okay, ég bara varð!  

Þegar ég rakst á þessar lakkrísdöðlur í Bónus þá komst ekkert annað fyrir hjá mér en að prófa að búa til döðlukonfekt úr þeim... 

...ef þið eruð piparsjúk eins og ég og eruð að elska þetta piparæði sem er að tröllríða þjóðinni þá einfaldlega verðið þið prófa þetta! :D

Uppskrift
250 g döðlur með lakkrísdufti
1 poki sterkar djúpur
1 poki Freyju Hrís (ca. 200 g)
100 g smjör
100 g púðursykur

150 g súkkulaði (dökkt eða lj...

16/11/2016

Önnur tilraun í jólatoppagerð með Sterkum Djúpum gekk ekki alveg upp, blandan féll hjá mér og topparnir lyftu sér ekki :(

Ég bakaði þó allt "deigið" í staðin fyrir að henda því og það var syndsamlega gott!
Ég ætla því ekki að gefast upp á þessari hugmynd, ég ætla að fínpússa uppskriftina aðeins og gera aðra tilraun. 

En þar sem tilraun tvö gekk ekki alveg að óskum þá ætla ég að gefa ykkur uppskrift af geggjuðu döðlukonfekti í stað...

19/12/2015

Hér er uppskrift af dásamlega fallegum konfektmolum sem ég gerði um daginn, þeir eru bæði sparilegir og góðir :)

Það er alveg kjörið að bjóða upp á þessa gómsætu mola í jólaboðinu.

Marsipankúlur með hvítu súkkulaði, sítrónu og hindberjum

120 - 150 g Odense marsipan
½ sítróna (safi og börkur)
75 g Hvítt súkkulaði 
1til 1 1/2 dl flórsykur. 

100 g Hvítt súkkulaði til að hjúpa

Þurrkuð hindber 

Smá hint áður en þið byrjið: Ég mæli með að byr...

12/12/2015

Það er gaman að segja frá því að ég hlaut þriðju verðlaun í konfektkeppni Gestgjafans í ár :) Ég hef ekki verið mikið í að gera konfekt en ákvað að prófa að tak

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle