31/05/2016

Ég elska að baka, ég elska að fræðast um bakstur og mest af öllu elska ég að skreyta kökur. Ég veit að það eru margir þarna úti með sömu ástríðu og því hefur verið draumur hja mér að gera bloggsíðuna gagnvirkari.
En þar sem ég sé um síðuna alfarið sjálf þá þarf ég oft að yfirstíga ansi margar hindranir áður en ég sé hugmyndirnar mínar verða að veruleika. Eeeeen nú er fyrsta skrefinu náð, jeij! 

Nú er Kakan mín komin með eiginn Instagram reikning...

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle