28/05/2017

Þessi hafrastykki eru fullkomin með morgunkaffinu eða sem extra gott millimál ;)
Það besta við þau er að allir geta borðað þau en þau eru bæði vegan og glútenlaus. 
Sultan ein og sér er líka algjört æði og hægt að nota hana á hvað sem er. 

Jarðaberjasulta með Chia fræjum

2 bollar frosin jarðaber 

2 msk hlynsíróp

2 msk chia fræ

1 tsk vanilludropar

Hafrabar með banönum

160 g hafrar, skipta í helming

1 tsk lyftiduft

2 stk þroskaðir bananar, st...

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle