13/04/2017

Ég fékk skemmtilega áskorun senda á Facebook-ið mitt um daginn sem hljóðaði svo: "Hæhæ, væri nú ekki tilvalið að þú myndir búa til uppskrift af eftirrétti sem inniheldur Nýja lakkrísskyrið og sterkan djúp" :D 

Hversu skemmtileg áskorun!? Hausinn fór á fullt og ég ákvað að byrja á því að prófa að gera súkkulaðiköku með Djúpu-kremi. 

Ég ákvað að taka þetta alla leið og setti skyrið bæði í kökuna sjálfa og í kremið. 

Ég varð smá smeyk um stund þegar ég...

12/01/2017

Ég var með heita marssósu með eftirréttinum um jólin, hún er jú þessi klassíska bomba sem allir elska og stendur alltaf fyrir sínu. Ég verð allavega að viðurkenna að ég gúffað óhóflega mikið af henni í mig um jólin, ásamt ís og heitri eplaköku :/ 

Eeeen það er alltaf hægt að gera betur!

Ég ákvað því (í janúarátakinu) að prófa nýja sósu og smakka hana til með vænni skál af vanilluís :/
 

Guð hjálpi mér hvað þetta kom...

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle