15/12/2016

Áður en ég hóf baksturinn á mánudaginn ákvað ég að testa eggin sem ég átti því ég hef verið að kaupa mikið af eggjum fyrir allar þessar tilraunir.

Ég setti vatn í glas og svo egg úr hverjum bakka ofan í.

  • Ef eggið liggur á hlið á botninum er eggið ferskt og hægt að nota það í hvað sem er.
     

  • Ef það stendur "upprétt" á botninum er það enn í lagi, það þarf þó að borða það fljótlega eða harðsjóða það. Það er líka tilvalið í bakstu...

13/09/2016

Er Alþjóðlegi súkkulaðidagurinn í dag?

Það eru ekki allir sammála um það því að 7. júlí hefur einnig oft verið nefndur sem hinn eini sanni súkkulaðidagur. 

Eins eru margir sem vilja meina að einn dagur sé ekki nóg og því hefur febrúarmánuður sumstaðar verið útnefndur sem mánuður súkkulaði-elskenda :)

Ég er á því að við höldum bara upp á þetta allt saman :D 

Hér eru nokkrar súkkulaðibombur sem eiga vel við á degi sem þessum...

04/06/2016

Ég þurfti að fá lánað hveiti um daginn þegar ég var að baka og ég fékk brauðhveiti.

Ég ákvað að skella hér inn nokkrum punktum um hveiti því það er kannski ekki öllum ljóst að það skiptir máli hvernig hveiti við notum í kökurnar okkar. Sumar tegundir henta betur í brauð og aðrar í kökur. Best er að nota próteinríkt hveiti í brauð en próteinminna í kökur.

Hveiti er upprunnið í Austurlöndum nær, Tyrklandi og löndum frjósama hálfmánan...

22/02/2015

Keppnin um köku ársins hefur verið haldin frá árinu 2000 hér á landi. Í keppninni geta félagsmenn í Landssambandi bakarameistara tekið þátt. Keppendur skila inn fullbúnum kökum og leitar dómnefnd eftir köku sem þykir bragðgóð, falleg en einnig líkleg til að geðjast sem flestum. Sú kaka sem býr yfir öllum þessum kostum hlýtur titilinn Kaka ársins. 

Sú hefð hefur myndast að bakarar tilnefna sigurkökuna í kringum konudaginn. Kakan er síðan seld í bak...

12/02/2015

Kökudeig þarf á lofti að halda en loftið má þó ekki vera of mikið. Ef það kemst of mikið loft í deigið þá geta myndast stór loftgöt í kökuna. Loftgötin hafa ekki áhrif á bragð kökunnar en vissulega mikil áhrif á útlit hennar. Það eru til nokkur góð ráð til að fá fallegan og jafnan botn án loftbóla:

1.  Hrærið öllum þurrefnum saman og sigtið þau saman við vökvann. Þetta er gert til þess að þurrefnin dreifist jafnt um deigið og þá sérstaklega lyft...

09/01/2015

Eftir miklar pælingar endaði ég á að gera litlar pavlovur í eftirrétt á gamlárs. Þetta var kannski ekkert svo sniðug ákvörðun hjá mér því það hvílir marengs bölvun á mér. Eins og mér finnst marengstertur góðar þá er ég ekkert alltof örugg með að búa þær til. Það tók þrjár tilraunir að gera pavlovurnar um áramótin. Ég var við það að gefast upp eftir tilraun númer tvö og sendi því manninn minn út í búð á síðustu stundu til að kaupa ís. Þegar að han...

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle