27/02/2016

Mig langar til að deila með ykkur uppskrift af æðislegum brownies. Ég hef gert þessa köku nokkrum sinnum og hún er alltaf jafn vinsæl. Fyrir kökublað Vikunnar ákvað ég að prófa mig aðeins áfram og gerði tvær gerðir af kökunni, önnur var eins og alltaf hjá mér með mjólkursúkkulaði og macadamia hnetum en á hinni skipti ég því út fyrir suðusúkkulaði og karamellukókostopp. Ég get ekki gert upp á milli þeirra og hvet ykkur því bara til að prófa þær bá...

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle