Ég fékk skemmtilega áskorun senda á Facebook-ið mitt um daginn sem hljóðaði svo: "Hæhæ, væri nú ekki tilvalið að þú myndir búa til uppskrift af eftirrétti sem inniheldur Nýja lakkrísskyrið og sterkan djúp" :D
Hversu skemmtileg áskorun!? Hausinn fór á fullt og ég ákvað að byrja á því að prófa að gera súkkulaðiköku með Djúpu-kremi.
Ég ákvað að taka þetta alla leið og setti skyrið bæði í kökuna sjálfa og í kremið.
Ég varð smá smeyk um stund þegar ég...