31/03/2018

Að fylla páskaegg er góð skemmtun :) 
Það er hægt að fylla páskaegg með nánast hverju sem er, hægt er að sprauta fyllingunum inn í eggin eða taka þau í sundur og setja ofan í þau. 
 

Ég hef til dæmis fyllt lítil Freyju-egg með saltkaramellu, Oreo-skyrfyllingu og karamellu-rís-ganache - þau eru fullkomin með kaffinu eða sem eftirréttur á páskunum ;) 

Aðferðir má sjá og lesa um á hverri mynd fyrir sig:

Margrét Th.  

10/09/2017

Þessar kökur eru fullkomnar í allar veislur!
Ég var með þær á eftirréttahlaðborðinu í brúðkaupinu okkar til dæmis :)
 


Frönsk-súkka í munnbitastærð 

250 g saxað súkkulaði

3 msk mjúkt smjör

2/3 bolli sykur

4 stór egg

1/2 tsk vanilludropar

1/3 bolli hveiti

Salt á hnífsoddi

- Hitið ofninn í 200°C - undir-og yfirhita. 
- Smyrjið lítil bollakökuform. 

- Setjið súkkulaðið í hitaþolna skál og bræðið. 
- Þeytið sykur og smjör saman (hratt) - þar til blandan ver...

28/05/2017

Þessi hafrastykki eru fullkomin með morgunkaffinu eða sem extra gott millimál ;)
Það besta við þau er að allir geta borðað þau en þau eru bæði vegan og glútenlaus. 
Sultan ein og sér er líka algjört æði og hægt að nota hana á hvað sem er. 

Jarðaberjasulta með Chia fræjum

2 bollar frosin jarðaber 

2 msk hlynsíróp

2 msk chia fræ

1 tsk vanilludropar

Hafrabar með banönum

160 g hafrar, skipta í helming

1 tsk lyftiduft

2 stk þroskaðir bananar, st...

13/04/2017

Ég fékk skemmtilega áskorun senda á Facebook-ið mitt um daginn sem hljóðaði svo: "Hæhæ, væri nú ekki tilvalið að þú myndir búa til uppskrift af eftirrétti sem inniheldur Nýja lakkrísskyrið og sterkan djúp" :D 

Hversu skemmtileg áskorun!? Hausinn fór á fullt og ég ákvað að byrja á því að prófa að gera súkkulaðiköku með Djúpu-kremi. 

Ég ákvað að taka þetta alla leið og setti skyrið bæði í kökuna sjálfa og í kremið. 

Ég varð smá smeyk um stund þegar ég...

27/02/2017

Gleðilegan bolludag kæru vinir :)
Eins og ég hef oft sagt þá er þetta einn af mínum uppáhalds dögum, bæði vegna yndislegra æskuminninga og að sjálfsögðu út af rjómabollunum sjálfum ;)

Um helgina gerði ég frumraun í bollubakstri en ég hef ekki bakað vatnsdeigsbollur áður sjálf. Váááá hvað mér fannst þetta gaman, þetta er miklu auðveldara en ég hélt og bara eitthvað svo ótrúlega skemmtilegt :) Ég las ótalmargar uppskriftir og þar sem ég þarf...

01/02/2017

Þessi kaka spyr ekki um aldur, hana elska allir - hún er einfaldlega algjört dúndur ;)

Rice Krispies kaka *
100 g smjör
3/4 lítil dós af Golden sírópi

200-220 g suðusúkkulaði (smakkið til)

2 stk mars

50 g salthnetur


Bananarjómi

1 peli rjómi

2 þroskaðir bananar

súkkulaði "krem/sósa"

3-4 stk mars (ég notaði á endanum 4)

3 msk rjómi

* Þið getið að sjálfsögðu helmingað Rice Krispies uppskriftina til að gera bara kökubotninn en þar sem maður þarf hvort eð er að...

25/01/2017

Hver elskar ekki skyrkökur?

Þær eru súper einfaldar og fljótlegar í framkvæmd og svo passa þær líka í öll boð, saumaklúbbinn, sunnudagsbrunchinn, barnaafmælið og fertugsafmælið!

Nánast hver Íslendingur hefur smakkað og jafnvel borið fram hina sígildu skyrköku með LU-kexi og kirsuberjasósu. 

Hér kemur ný uppskrift sem ég gerði fyrir kaffiboð um helgina :) 

Þessi útgáfa er geeeeggjuð, ég mæli með að þið prófið hana! 


Hún er líka...

12/01/2017

Ég var með heita marssósu með eftirréttinum um jólin, hún er jú þessi klassíska bomba sem allir elska og stendur alltaf fyrir sínu. Ég verð allavega að viðurkenna að ég gúffað óhóflega mikið af henni í mig um jólin, ásamt ís og heitri eplaköku :/ 

Eeeen það er alltaf hægt að gera betur!

Ég ákvað því (í janúarátakinu) að prófa nýja sósu og smakka hana til með vænni skál af vanilluís :/
 

Guð hjálpi mér hvað þetta kom...

22/12/2016

Jæja hér kemur samantekt yfir jólatoppatilraunir 2016 og ein bónus uppskrift í lokin sem heppnaðist ótrúlega vel og hefur fengið góðar viðtökur hjá þeim sem hafa smakkað :) 

Klikkið á myndirnar til að fá uppskriftir. 


Fyrsta tilraun: Hindberjatoppar með sterkum djúpum

Þeir heppnuðust ótrúlega vel, hindber og lakkrís passar svo skemmtilega vel saman.
Ég ákvað að nota hvítan sykur í þessa til að leyfa hindberjabragðinu að njóta sín. 

 

Önnur og þri...

14/12/2016

Í gær skellti ég mér aftur í jólatoppatilraunir og útkoman var guðdómleg! 

Ég ætlaði nú bara að prófa eina týpu en endaði á að gera tvær tvöfaldar ;) 

En hér kemur síðasta sterku-Djúpu-jólatoppatilraunin í ár og síðar í vikunni gef ég ykkur nýja æðislega lakkríslausa jólatoppa. Hvernig líst ykkur á það??? :D

Mig langaði til að enda þetta tilraunaferli á einni extra auðveldri og fljótlegri uppskrift sem allir nenna að henda í. Það er kannski...

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle