27/10/2016

Halloween er haldinn hátíðlegur þann 31. október ár hvert. Dagurinn lendir á mánudegi þetta árið og er því líklegt að mestu hátíðarhöldin fari fram um helgina.

Í mjög grófum dráttum má rekja uppruna Halloween til fornrar hátíðar Kelta á Írlandi sem kölluð var Samhain. Hátíðin var haldin til að marka lok uppskerutímans og upphaf vetrarins. Keltar trúðu því að á þessum degi, 31. október, urðu skilin á milli lifenda og dauða óskýr, þá kveiktu menn...

19/07/2016

Ég ákvað að taka saman nokkur auðveld skref um hvernig gott sé að stafla köku og búa til margra hæða veislutertu, því þessi fyrirspurn poppar upp öðru hverju. Vonandi getið þið nýtt ykkur þetta ef þið hafið ekki prófað og ég hvet ykkur til að vaða í verkið ;)


1.  Persónulega finnst mér best að hafa alla botnana tilbúna áður en ég set kökurnar mínar saman, þ.e búin að jafna þá alla út, fylla þá og setja á þá smjörkrem (eða/og sykurmass...

30/06/2016

Eru ekki allir að fara að baka köku fyrir sunnudaginn! ? :D 

Smellið á myndina af fótboltanum og fáið góðar og auðveldar leiðbeiningar um hvernig hægt er að búa til þennan flotta fótbolta úr sykurmassa :) 

Það er til dæmis góð hugmynd að búa til nokkra svona bolta og nokkra litla íslenska fána og setja á bollakökur.
Það væri flott að hafa formin í hvítu, bláu og rauðu og gera svo gras úr smjörkremi og nota til dæmis grasstútinn (#233) f...

03/03/2016

Þessi video eru bara alltof geggjuð til að deila þeim ekki. Ég hef ekki tölu á því hvesu oft ég hef horft á þau og ég er alltaf jafn undrandi yfir þessum meistaraverkum. 

Hér er verið að vinna með "stabíliseraðan" þeyttan rjóma og er tæknin kölluð clay art, en hugmyndin er að nota rjómann og snúningsbrettið til að líkja eftir keramikgerð. 
Það er kokkaskóli í Malasíu sem sérhæfir sig í þessari list og ef þið hafið eins gaman...

29/01/2016

Yoda fær að prýða forsíðu fylgiblaðs Morgunblaðsins í dag :) 

Fylgiblað Morgublaðsins, Lifun, er nú tileinkað barnaafmælum. Í blaðinu má finna uppskriftir og fullt af skemtilegum hugmyndum fyrir barnaafmæli. 

Við Yoda erum afskaplega glöð yfir að hafa fengið forsíðuna og inn í blaðinu má finna við okkur viðtal og fleiri myndir ;) 


 

20/10/2015

Ég var búin að lofa því fyrir löngu að setja hér inn leiðbeiningar um þessa sætu hundaköku sem ég gerði fyrir eins árs afmæli hjá litlu frænku minni. Ég var ekki byrjuð að blogga þegar ég gerði kökuna og á því miður ekki til margar myndir af vinnuferlinu en ég mun gera mitt besta í að útskýra ferlið með orðum og þeim myndum sem til eru. 

Það sem þarf í hundinn er súkkulaðikaka eða önnur kaka, smjörkrem og slatti af sykurmassa....

07/10/2015

Skittleskakan sem ég gerði fyrir afmælið um helgina hefur fengið ansi mikla athygli og ég lofaði að setja hér inn upplýsingar um hvernig ég gerði hana.
Svona "sjónhverfinga-kökur" eru mjög vinsælar í dag og eru alls ekki eins flóknar og þær líta út fyrir að vera, það þarf bara eitt lítið trix :) 

Ég tók því miður ekki myndir af öllu ferlinu en luma á einhverjum myndum sem við getum notað til að hjálpa til við útskýringar. Þið verðið bara að afsaka...

06/05/2015

Hér er hægt að sjá sniðugt video frá Wilton sem sýnir hvernig hægt er að nota stút númer 104 á nokkra vegu :)

 

27/03/2015

Mig langar til að benda ykkur á alveg frábæra síðu: craftsy.com.

Á síðunni er hægt að taka námskeið í nánast hvaða "föndri" sem er, allt frá prjóni, ljósmyndun, teikningu, skartgripagerð og jafnvel garðyrkju. Það sem mér finnst að sjálfsögðu áhugaverðast og vildi sérstaklega benda ykkur á eru námskeiðin í kökuskreytingum og bakstri.

Það koma um 4 til 6 ný námskeið inn á síðuna í hverjum mánuði og kostar hvert námskeið í kringum 20-50 dollara. En...

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle