Hér er uppskrift af dásamlega fallegum konfektmolum sem ég gerði um daginn, þeir eru bæði sparilegir og góðir :)
Það er alveg kjörið að bjóða upp á þessa gómsætu mola í jólaboðinu.
Marsipankúlur með hvítu súkkulaði, sítrónu og hindberjum
120 - 150 g Odense marsipan
½ sítróna (safi og börkur)
75 g Hvítt súkkulaði
1til 1 1/2 dl flórsykur.
100 g Hvítt súkkulaði til að hjúpa
Þurrkuð hindber
Smá hint áður en þið byrjið: Ég mæli með að byr...