10/09/2017

Þessar kökur eru fullkomnar í allar veislur!
Ég var með þær á eftirréttahlaðborðinu í brúðkaupinu okkar til dæmis :)
 


Frönsk-súkka í munnbitastærð 

250 g saxað súkkulaði

3 msk mjúkt smjör

2/3 bolli sykur

4 stór egg

1/2 tsk vanilludropar

1/3 bolli hveiti

Salt á hnífsoddi

- Hitið ofninn í 200°C - undir-og yfirhita. 
- Smyrjið lítil bollakökuform. 

- Setjið súkkulaðið í hitaþolna skál og bræðið. 
- Þeytið sykur og smjör saman (hratt) - þar til blandan ver...

12/02/2015

Kökudeig þarf á lofti að halda en loftið má þó ekki vera of mikið. Ef það kemst of mikið loft í deigið þá geta myndast stór loftgöt í kökuna. Loftgötin hafa ekki áhrif á bragð kökunnar en vissulega mikil áhrif á útlit hennar. Það eru til nokkur góð ráð til að fá fallegan og jafnan botn án loftbóla:

1.  Hrærið öllum þurrefnum saman og sigtið þau saman við vökvann. Þetta er gert til þess að þurrefnin dreifist jafnt um deigið og þá sérstaklega lyft...

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle