02/09/2017

Föndurverslunin Panduro hefur nú opnað á Íslandi. Ég fékk boð um að taka þátt á opnunardeginum sem var síðastliðinn fimmtudag í Smáralind. Panduro er leiðandi fyrirtæki á sviði föndurs og hannyrða í Evrópu og rekur 114 verslanir í sex löndum. Þetta er algjör draumaverslun fyrir alla föndrara því þar má finna allt sem þarf til föndurgerða. 

Þar sem mitt áhugasvið liggur í kökuskreytingunum gefur það auga leið að það er mín uppáhalds-...

11/03/2017

Ég hef verið afskaplega slök að setja inn blogg síðustu daga.... 

...en hér hefur aldeilis mikið gerst 😉 

19/02/2017

Konudagurinn er í dag. Það þýðir bara eitt hér á heimilinu: Kaka ársins verður smökkuð. 

Kaka ársins er í fyrsta skipti ekki frá bakaríi á höfuðborgarsvæðinu en að þessu sinni var það bakari frá Vestmannaeyjum sem bar sigur úr býtum. Höfundurinn heitir Davíð Arnórsson og er hann bakari hjá fyrirtækinu Stofan bakhús í Vestmannaeyjum. 

Í ár var keppnin haldin í samstarfi við Mjólkursamsöluna og var eina skilyrðið að nota skyr frá MS. Kaka D...

16/02/2017

Ég verð að játa mig sigraða...

... ég var búin að setja upp voða fínan Meistaramánuðs-hnapp hérna á síðuna sem ég ætlaði að vera dugleg að setja inn á en ekkert hefur gerst :/ 

Upphaflega fannst mér það frábær hugmynd að hafa Meistaramánuðinn í febrúar, þá væri fullkomið að rífa sig í gang eftir jóla-óhóf og janúar-slen og svo er þessi mánuður líka svo stuttur! ;)

Ég ætlaði allavega að rífa mig í gang og massa öll markmiðin mín á einu bretti.

...

10/01/2017

Jahérna, agaleg byrjun á bloggári hjá mér! Ég hef enga afsökun aðra en janúarslen :/

En nú byrjum við þetta, ég var búin að lofa því að taka þetta ár með trompi!

Mig langar að byrja á því að fara yfir það allra vinsælasta í kökuheiminum á síðasta ári.

Kökuárið 2016 var klárlega ár bergkristalla og þá sérstaklega í brúðartertum.
Það varð sprenging í þessum kökum eftir að Rachel, Intricate Icings, gerði sína köku í janúar á síðasta ári....

15/12/2016

Áður en ég hóf baksturinn á mánudaginn ákvað ég að testa eggin sem ég átti því ég hef verið að kaupa mikið af eggjum fyrir allar þessar tilraunir.

Ég setti vatn í glas og svo egg úr hverjum bakka ofan í.

  • Ef eggið liggur á hlið á botninum er eggið ferskt og hægt að nota það í hvað sem er.
     

  • Ef það stendur "upprétt" á botninum er það enn í lagi, það þarf þó að borða það fljótlega eða harðsjóða það. Það er líka tilvalið í bakstu...

27/11/2016

Kökublað Vikunnar er komið út! 
Eins og alltaf er það stútfullt af girnilegum uppskriftum og skemmtilegum viðtölum. 
Ég mæli með að þið drífið í því að ná ykkur í eintak áður en það klárast úr hillunum.

Ég var svo heppin að fá að taka þátt í blaðinu í fyrra og var að rifja upp þá ævintýralegu myndatöku sem fór fram en það hefur líklega verið ein mest krefjandi myndataka sem greyið ljósmyndarinn hefur þurft að fara í :D 
Ákveðið...

10/11/2016

Mitt uppáhalds bökunarform er boltaformið frá Wilton. Ég keypti mér það þegar ég bjó í Bandaríkjunum og er því búin að eiga það í nokkur ár. Það sem ég elska mest við þetta form er hversu ótrúlega margar og skemmtilega ólíkar kökur er hægt að gera með því.  
 


Ég hef sjálf notað mitt mörgum sinnum og er einnig búin að lána það til vinkvenna og það sér varla á því, það þarf bara að passa að setja það ekki í uppþvottavélina...

16/08/2016

....Kakan mín á Instagram!
 

Ef þið eruð ekki nú þegar búin að bæta Kakan Mín á vinalistann þá endilega drífið í því. Mesta virknin hefur verið þar í sumar og ég mun halda áfram að vera dugleg að pósta þar inn girnilegum og skemmtilegum kökumyndum :) 

 

03/07/2016

Ertu eftir að redda eftirrétt fyrir kvöldið? 

Brunaðu út í búð, keyptu hvítan marens, rjóma, bláber og jarðaber og málinu er reddað ;) 

 

Áfram Ísland!!! 


 

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle