Fingrasætindi og annað gotterí

Súkkulaðimús í súkkulaðiskál
Súkkulaðiskál fyllt með súkkulaðimús með jarðaberjaskyri. Rjómi með súkkulaðispænum og jarðaber til hliðar.
Súkkulaðikaka með mjúkri miðju
Möndlubotn
Möndlubotn fengin úr Odense konfektbæklingnum.
100 g hakkaðar, ristaðar möndlur
100 g mjúkt (brætt) núggat
100 g hreint marsipan

Öllu balandað saman og skellt inn í ísskáp.

Hvíta súkkulaðisósan átti að vera mús, en hún vildi ekki stífna hjá mér. En hún var bragðgóð engu að síður.
Ávaxtapizzur
Ávaxtapizzur. Aðferð hér; http://bannerboutique.blogspot.com/2012/04/easiest-mini-deep-dish-fruit-pizzas.html

En ég notaði þessa uppskrift af sykurkökum: http://allrecipes.com/recipe/the-best-rolled-sugar-cookies/
Kókos-Karamellukökur
Kökur:
1 bolli mjúkt smjör
½ bolli sykur
2 bollar Kornax hveiti
¼ tsk lyftiduft
½ tsk salt
½ tsk vanilludropar
u.þ.b 1 msk mjólk

Kókostoppur:
3 bollar kókos (má til dæmis vera 50/50 sæturkókos og venjulegur, eða bara annaðhvort) *
Ca. 320 gr Nóa Siríus Töggur
4 msk rjómi
Súkkulaði:
225 gr bráðið Siríus súkkulaði
1 tsk smjör
Hitið ofninn í 180°C. Þeytið saman smjör og sykur þar til mjúkt. Blandið þá við
Súkkulaðiboltar
Súkkulaðisnjóboltar. Þessar kökur komust einnig í Kökublaðið hjá Gestgjafanum.

1 bolli smjör
½ bolli flórsykur
2 bollar Kornax hveiti
½ tsk salt
1 tsk vanilludropar
½ bolli saxaðar pecanhnetur
1 bolli saxað Siríus súkkulaði
100 gr Siríus súkkulaðihjúpur
50 gr Siríus suðusúkkulaði

Hitið ofninn í 180°C. Þeytið saman smjöri og flórsykri uns mjúkt. Bætið svo restinni af hráefnunum útí, einu í einu. Búið til litla bolta úr deiginu og bakið á plötu í ca. 12-15 mínútur. Passið að baka ekki of lengi
Oreo trufflur
Oreo trufflur. Uppskriftina má finna hér; http://www.bhg.com/recipe/candy/oreo-truffles/
S'mores
Heimatilbúið S'mores. Uppskrift hér; http://texascottage.blogspot.co.uk/2011/08/smore-cups.html
Rice Kirspies
Litlar Rice Krispieskökur með lakkrískurli og salthnetum
Kókoskúlur
Uppskrift úr Disney-kökubókinni.
Saltaðar karamellu-smákökur
Uppskrift í Veisluréttir Hagkaupa
Kanilsnúðar með marsipani
Súkkulaði brownies með valhnetum.
Franskar makkarónur
Franskar makkarónur
Ég skellti mér með góðum vinkonum á Makkarónu námskeið hjá Salt eldhúsi.
Jólakonfekt
Ég og Margrét vinkona mín skelltum okkar á Jólakonfektnámskeið hjá Nóa Siríus. Hér má sjá afraksturinn.
Show More