Fingrasætindi og annað gotterí

Súkkulaðimús í súkkulaðiskál
Súkkulaðimús í súkkulaðiskál

Súkkulaðiskál fyllt með súkkulaðimús með jarðaberjaskyri. Rjómi með súkkulaðispænum og jarðaber til hliðar.

press to zoom
Súkkulaðikaka með mjúkri miðju
Súkkulaðikaka með mjúkri miðju
press to zoom
Möndlubotn
Möndlubotn

Möndlubotn fengin úr Odense konfektbæklingnum. 100 g hakkaðar, ristaðar möndlur 100 g mjúkt (brætt) núggat 100 g hreint marsipan Öllu balandað saman og skellt inn í ísskáp. Hvíta súkkulaðisósan átti að vera mús, en hún vildi ekki stífna hjá mér. En hún var bragðgóð engu að síður.

press to zoom
Ávaxtapizzur
Ávaxtapizzur

Ávaxtapizzur. Aðferð hér; http://bannerboutique.blogspot.com/2012/04/easiest-mini-deep-dish-fruit-pizzas.html En ég notaði þessa uppskrift af sykurkökum: http://allrecipes.com/recipe/the-best-rolled-sugar-cookies/

press to zoom
Kókos-Karamellukökur
Kókos-Karamellukökur

Kökur: 1 bolli mjúkt smjör ½ bolli sykur 2 bollar Kornax hveiti ¼ tsk lyftiduft ½ tsk salt ½ tsk vanilludropar u.þ.b 1 msk mjólk Kókostoppur: 3 bollar kókos (má til dæmis vera 50/50 sæturkókos og venjulegur, eða bara annaðhvort) * Ca. 320 gr Nóa Siríus Töggur 4 msk rjómi Súkkulaði: 225 gr bráðið Siríus súkkulaði 1 tsk smjör Hitið ofninn í 180°C. Þeytið saman smjör og sykur þar til mjúkt. Blandið þá við

press to zoom
Súkkulaðiboltar
Súkkulaðiboltar

Súkkulaðisnjóboltar. Þessar kökur komust einnig í Kökublaðið hjá Gestgjafanum. 1 bolli smjör ½ bolli flórsykur 2 bollar Kornax hveiti ½ tsk salt 1 tsk vanilludropar ½ bolli saxaðar pecanhnetur 1 bolli saxað Siríus súkkulaði 100 gr Siríus súkkulaðihjúpur 50 gr Siríus suðusúkkulaði Hitið ofninn í 180°C. Þeytið saman smjöri og flórsykri uns mjúkt. Bætið svo restinni af hráefnunum útí, einu í einu. Búið til litla bolta úr deiginu og bakið á plötu í ca. 12-15 mínútur. Passið að baka ekki of lengi

press to zoom
Oreo trufflur
Oreo trufflur

Oreo trufflur. Uppskriftina má finna hér; http://www.bhg.com/recipe/candy/oreo-truffles/

press to zoom
S'mores
S'mores

Heimatilbúið S'mores. Uppskrift hér; http://texascottage.blogspot.co.uk/2011/08/smore-cups.html

press to zoom
Rice Kirspies
Rice Kirspies

Litlar Rice Krispieskökur með lakkrískurli og salthnetum

press to zoom
Kókoskúlur
Kókoskúlur

Uppskrift úr Disney-kökubókinni.

press to zoom
Saltaðar karamellu-smákökur
Saltaðar karamellu-smákökur

Uppskrift í Veisluréttir Hagkaupa

press to zoom
Kanilsnúðar með marsipani
Kanilsnúðar með marsipani
press to zoom
Súkkulaði brownies með valhnetum.
Súkkulaði brownies með valhnetum.
press to zoom
Franskar makkarónur
Franskar makkarónur
press to zoom
Franskar makkarónur
Franskar makkarónur

Ég skellti mér með góðum vinkonum á Makkarónu námskeið hjá Salt eldhúsi.

press to zoom
Jólakonfekt
Jólakonfekt

Ég og Margrét vinkona mín skelltum okkar á Jólakonfektnámskeið hjá Nóa Siríus. Hér má sjá afraksturinn.

press to zoom