31/03/2018

Að fylla páskaegg er góð skemmtun :) 
Það er hægt að fylla páskaegg með nánast hverju sem er, hægt er að sprauta fyllingunum inn í eggin eða taka þau í sundur og setja ofan í þau. 
 

Ég hef til dæmis fyllt lítil Freyju-egg með saltkaramellu, Oreo-skyrfyllingu og karamellu-rís-ganache - þau eru fullkomin með kaffinu eða sem eftirréttur á páskunum ;) 

Aðferðir má sjá og lesa um á hverri mynd fyrir sig:

Margrét Th.  

10/09/2017

Þessar kökur eru fullkomnar í allar veislur!
Ég var með þær á eftirréttahlaðborðinu í brúðkaupinu okkar til dæmis :)
 


Frönsk-súkka í munnbitastærð 

250 g saxað súkkulaði

3 msk mjúkt smjör

2/3 bolli sykur

4 stór egg

1/2 tsk vanilludropar

1/3 bolli hveiti

Salt á hnífsoddi

- Hitið ofninn í 200°C - undir-og yfirhita. 
- Smyrjið lítil bollakökuform. 

- Setjið súkkulaðið í hitaþolna skál og bræðið. 
- Þeytið sykur og smjör saman (hratt) - þar til blandan ver...

02/09/2017

Föndurverslunin Panduro hefur nú opnað á Íslandi. Ég fékk boð um að taka þátt á opnunardeginum sem var síðastliðinn fimmtudag í Smáralind. Panduro er leiðandi fyrirtæki á sviði föndurs og hannyrða í Evrópu og rekur 114 verslanir í sex löndum. Þetta er algjör draumaverslun fyrir alla föndrara því þar má finna allt sem þarf til föndurgerða. 

Þar sem mitt áhugasvið liggur í kökuskreytingunum gefur það auga leið að það er mín uppáhalds-...

20/08/2017

Ég trúi því varla að það sé komið EITT ÁR frá þessum geggjaða degi!

Við hjónakornin giftum okkur reyndar hjá sýslumanni um jólin 2008 en ákváðum svo í fyrra að gera þetta með pompi og prakt.
Ég væri alveg til í að gera þetta á hverju ári :D  Þetta var svo ótrúlega skemmtilegt og ég eeeelska líka að skipuleggja og halda veislur ;) 

Brúðkaupsdagur: 20.08.2016

Athöfn
Kirkja: Laugarneskirkja (teiknuð af Guðjóni Samúelssyni)
Prestur: Sr. Sigu...

11/06/2017

Nú er brúðkaupstíðin skollin á í öllu sínu veldi, mörg brúðkaup hafa þegar verið haldin og enn fleiri bíða. Ég hef fengið ótrúlega margar fyrirspurnir varðandi ýmislegt úr okkar brúðkaupi sem við héldum í fyrrasumar.

Sjálf notaði ég Pinterest mjög mikið í mínum undirbúningi og hafði þá brúðkaups-borðin mín öll læst. Ég hef nú ákveðið að opna þau og vona að þið getið notið góðs af, fengið þar innblástur og hugmyndir sem þið getið nýtt ykkur f...

28/05/2017

Þessi hafrastykki eru fullkomin með morgunkaffinu eða sem extra gott millimál ;)
Það besta við þau er að allir geta borðað þau en þau eru bæði vegan og glútenlaus. 
Sultan ein og sér er líka algjört æði og hægt að nota hana á hvað sem er. 

Jarðaberjasulta með Chia fræjum

2 bollar frosin jarðaber 

2 msk hlynsíróp

2 msk chia fræ

1 tsk vanilludropar

Hafrabar með banönum

160 g hafrar, skipta í helming

1 tsk lyftiduft

2 stk þroskaðir bananar, st...

13/04/2017

Ég fékk skemmtilega áskorun senda á Facebook-ið mitt um daginn sem hljóðaði svo: "Hæhæ, væri nú ekki tilvalið að þú myndir búa til uppskrift af eftirrétti sem inniheldur Nýja lakkrísskyrið og sterkan djúp" :D 

Hversu skemmtileg áskorun!? Hausinn fór á fullt og ég ákvað að byrja á því að prófa að gera súkkulaðiköku með Djúpu-kremi. 

Ég ákvað að taka þetta alla leið og setti skyrið bæði í kökuna sjálfa og í kremið. 

Ég varð smá smeyk um stund þegar ég...

11/03/2017

Ég hef verið afskaplega slök að setja inn blogg síðustu daga.... 

...en hér hefur aldeilis mikið gerst 😉 

27/02/2017

Gleðilegan bolludag kæru vinir :)
Eins og ég hef oft sagt þá er þetta einn af mínum uppáhalds dögum, bæði vegna yndislegra æskuminninga og að sjálfsögðu út af rjómabollunum sjálfum ;)

Um helgina gerði ég frumraun í bollubakstri en ég hef ekki bakað vatnsdeigsbollur áður sjálf. Váááá hvað mér fannst þetta gaman, þetta er miklu auðveldara en ég hélt og bara eitthvað svo ótrúlega skemmtilegt :) Ég las ótalmargar uppskriftir og þar sem ég þarf...

Please reload

Instagram
kakanmin_blog
#kakanmin
Flokkar
Leitarorð
Kakan mín á veraldarvefnum
  • Facebook - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle